Þið sem eruð að rækta gúbbífiska, hvað eruð þið með marga fiska í ræktuninni sjálfri?
og eruð þið að rækta upp einhverja sérstaka liti?
Ég er með 5-6 ( man ekki alveg ) kellur og 1 kall.
Mér hefur aldrei tekist að koma upp seiðum ( vann samt í gæludýrabúð í 5 ár og alltaf á kafi í búrunum þar ) en
núna er varla þverfóta í búrinu fyrir seiðum sem dafna ofsalega vel
gúbbíræktun.
Re: gúbbíræktun.
Algengast er að fólk sé með 2-3 kerlur per karl, í sér búri. Þá eru nokkur ræktunarpör í sér búrum, og svo nokkur auka búr fyrir mismunandi stærðir af seiðum.
Ef þú ert að rækta bara upp á fjöldann, ekki upp á ákveðna liti og svona þá er hægt að gera þetta á stærri skala og hafa fleiri karla og kerlur saman.
Ef þú ert að rækta bara upp á fjöldann, ekki upp á ákveðna liti og svona þá er hægt að gera þetta á stærri skala og hafa fleiri karla og kerlur saman.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: gúbbíræktun.
ok, ég hef reyndar ekki alveg aðstöðu til að vera með mörg búr. En væri til í að prófa að rækta einhverja sérstaka liti.
- gunnarfiskur
- Posts: 298
- Joined: 18 Jun 2008, 15:30
Re: gúbbíræktun.
Ég er að reyna rækta saman gulan kall og kellur með rauðan mosku sporð. Er að reyna fá Gulan með rauðum sporði. Einnig er ég með fjölda ræktun á glanslitum margir litir saman. Er með 2 búr eitt fyrir fljölda eitt fyrir seiði og svo er ég með fullt af plastboxum úr ikea fyrir kellingar
- bara til að bumpa skemmtilegum þræði
- bara til að bumpa skemmtilegum þræði