Sælir og sælar,
Mest mjúkir núna en ef þetta heldur áfram að spretta eins og þetta gerir þá er kannski von á
harðkórallafröggum. Ég er með eitt sem ég get séð af en það er bara vegna þess að montopora
diskurinn var að vaxa einhvernveginn einkennilega í kross.
toadstool fröggin eru orðinn allavega 4 mánaða gömul og eru í góðum gír. oftast opnir og eru búin að mynda stilk svo þau líta ekki ankáralega út heldur alveg eins og lítil útgáfa af móðurkóralinum.
4 x toadstool 1000 kr (á litlum LR)
Móður torfa af svona brúnum polyps, það eru kannski ekki nema 8-10 stykki á hverjum steini en þetta fjölgar sér hratt ef þessu er gefinn matur og verður þá eins og þessi torfa.
2 x polyps 500 kr. (á LR sem eru ögn smærri en hnefi, bara þessir brúnu venjulegu)
Svona var Candycane clusterið mitt áður en ég klippti af því. Hann hefur vaxið hratt hjá mér svo það er ekkert rosalega langt í að þetta verði eitthvað svona. Allavega þegar það kemur að kóröllum er það bara nokkuð hratt.
1 x candycane 4 munnar 1500kr (á gervi steini sem eru ögn smærri en hnefi, auðvelt að skipta yfir í LR)
2 x candycane 7 munnar 2000kr ((á gervi steini sem eru ögn smærri en hnefi, auðvelt að skipta yfir í LR)
ekki alveg nákvæmlega þetta eintak en alveg eins svona grænn montipora. Vex nokkuð hratt miðað við hina harðkórallana mína.
Soldið dekkri á litinn, ekki alveg svona skær.
Montipora fragg 1500 kr (á LR sem eru ögn smærri en hnefi)
Einnig:
Cabbage leather fragg 500kr.
sveppur (stærri gerðinn með fullt af svona "hárum") 500kr.
Þetta er allt voða ódýrt hjá mér svo ef einhverum vantar kóralla í búr sem er t.d. frekar tómt þá væri það örugglega ágætis díll að skella sér bara á
allt dótið. Ef einhver vill kaupa þetta allt þá getur þetta farið á 10.000 kr.
Ég fékk t.d. Sjálfur montipora fraggið og candycane á slikk í upphafi svo ég er ekki að setja neitt á þetta í von um karma og einhverjir lumi á
einhverju skemmtilegum fröggum fyrir slikk í framtíðinni.
Kóralla ræktun er business módel sem er ekki alveg að gera sig á íslandi en ég nenni vel að standa í þessu ef flórann eykst vonandi eitthvað.
Hringjið frekar í mig í 697-6353 heldur en að senda einkaskilaboð.
mbkv,
Alí Kórall
[ALLT SELT Í BILI] Stæðileg kóral frögg til sölu
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
[ALLT SELT Í BILI] Stæðileg kóral frögg til sölu
Last edited by Alí.Kórall on 14 May 2013, 22:08, edited 1 time in total.
mbkv,
Brynjólfur
Brynjólfur
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
Re: Stæðileg kóral frögg til sölu
Er til í Toadstool og Candycane x7.
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
Re: Stæðileg kóral frögg til sölu
Ef þetta er ekki sótt á mrg. þá mun ég hafa samband við þig í PM.
mbkv,
Brynjólfur
Brynjólfur
Re: Stæðileg kóral frögg til sölu
Jæja er þetta falt?
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
Re: Stæðileg kóral frögg til sölu
Það var verið að sækja allt af þessu fyrir 10mín.
En ég get reddað einhverju sjá pm.
En ég get reddað einhverju sjá pm.
mbkv,
Brynjólfur
Brynjólfur