Langaði að henda inn nokkrum myndum af búrinu hjá mér eins og það er í dag, er loksinns laus við diatom þörunginn sem var að gera mig vitlausan.
Allar mælingar orðnar flottar og náði loks nitrate <2 með hjálp vodka og sykur.
Smá upplýsingar
Búr 550 lítra
Ljós:
2x 150 watta 10,000K PowerPaq HQI Metal Halide
2x 54 watta 460nm Actinic T5 HO SlimPaq
2x 54 watta 420nm Actinic T5 HO SlimPaq
9x White Lunar LEDs - 12V tunglskin í búrið
9x Blue Lunar LEDs - 12V tunglskin í búrið
Kominn tími á nýjar perur samt, þær eru dýrar og er ég að leita mér af stað úti sem selur þetta á viðráðanlegu verði (ef þú veist um eitthvað máttu láta mig vita hér eða í pm)
Íbúar
Regal Tang
Clown Fish
Royal Gramma
Strawberry dottyback
3x Yellow tail damsel
2x Hermit crab
Nokkrir sniglar af ýmsum tegundum
Kórallar
Branched hammerhead
2x Candy cane frögg
4x Toadstool frögg
2x Polyp brúnir
Montipora fragg
Cabbage leather
sveppur (stærri gerðinn með fullt af svona "hárum")
Búnaður
2x Koralya powerhead (3400 lítra)
1x Tunze Turbelle NanoStream Pump 6045 (4500 lítra)
1x Tunze doc skimmer 9005
1x Ehem pro II tunnudæla sem inniheldur Matrix frá Seachem og önnur filterefni ( Phosguard, Kol)
Myndirnar eru teknar á síma en kem með betri myndir seinna : )
550 Lítra
Moderators: keli, Squinchy, ulli
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
Re: 550 Lítra
Ég vona að þetta fylli aðeins uppí búrið. Virðist ætla að verða virkilega flott.
Toadstoolarnir strax opnir, það er gott merki.
Það vantar samt eiginlega heildarmynd.
Toadstoolarnir strax opnir, það er gott merki.
Það vantar samt eiginlega heildarmynd.
mbkv,
Brynjólfur
Brynjólfur
Re: 550 Lítra
Takk fyrir það og takk fyrir fröggin
Kem með betri myndir á næstu dögum, sem verða ekki símamyndir. Og já ég skal koma með heildarmynd í leiðinni
Kem með betri myndir á næstu dögum, sem verða ekki símamyndir. Og já ég skal koma með heildarmynd í leiðinni