Mig langaði að vita hvort einhver vissi hvað þetta væri, ég fann þetta fast undir steini í búrinu hjá mér.
og svo langaði mig að vita hvaða tegund af sniglum þetta er og eru þeir plága?
Tvær spurningar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli