Demantasíklður með egg

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Mermaid
Posts: 94
Joined: 10 Nov 2007, 21:07
Location: Reykjavík

Demantasíklður með egg

Post by Mermaid »

Hæ,

Ég fekk tvær Demantasíkluður í síðustu viku, ég hef ekki hugmynd um hvort þetta séu karl og kerling en það eru allavegna komin egg og Demantarnir eru báðir voða passasamir um staðinn.

Í gær var sú sem mig grunar að hafa lagt egginn að búa til hreiður á meðan hin stóð vörð. Það sem ég er að velta fyrir mér er það hvort ef þetta væru tvær kvk mundu þær passa svona uppá ófrjó egg?
There is something fishy going on!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Demantasíklður með egg

Post by keli »

Tvær kerlingar myndu örugglega gera það. Það kemur allavega í ljós innan 2-3 daga hvort þau séu frjó.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply