fire belly newt ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
hugrunh
Posts: 3
Joined: 13 Nov 2012, 18:38

fire belly newt ?

Post by hugrunh »

Langar dáltið að fá mér fire belly newt salamöndru, er búin að vera lesa mig mikið til á netinu og á erlendum síðum er alltaf sagt að maður þurfi 20 gallona búr en ég er bara með 14 gallona eða um 50 lítra búr. Var að pæla hvort það væri eimhver með reynslu eða viti hvort búrið mitt sé ekki nóg? :)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: fire belly newt ?

Post by Andri Pogo »

ég hef ekki átt svona sjálfur en með góðri umhirðu ætti 50l búrið alveg að duga, go for it!
-Andri
695-4495

Image
Post Reply