ranchu gullfiskar?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06
ranchu gullfiskar?
Sælir, veit einhver hvort þeir eru seldir á klakanum? Langar í svona til að henda í 250l búrið mitt . Er að pæla reglan með fancy gullfiska er 20gallon fyrsti fiskur og 10 gallon eftir hvern viðbættan fisk , ég er með 3x fancy en langar að bæta við tvemur ranchu er það ekki overstock? Þetta búr er með tugi plantna og co2 + rena xp3 1350l/klst minnir mig . Samt er tonn af plecoum sem eru að fjölga sér 2stórir og 10x litlir og fleirri á leiðinni. Er að pæla gefa þá alla nema einn. Takk fyrir að nenna lesa.