Hvaðan verslið þið inn perur í búrin ykkar ?
Moderators: keli, Squinchy, ulli
Hvaðan verslið þið inn perur í búrin ykkar ?
Langað að forvitnast um það hvar þið verslið perur í ykkar sjávarbúr ?
Þar sem mælt er með að skipta um perur 1x á ári þá finnst mér algjör klikkun það tilboð sem ég fékk í þær perur sem mig vantar í mitt búr.
Er með
4x T5 54w
2x 150w MH
Fékk tilboð upp á 42 þúsund.
Er einhver hér sem hefur flutt svona inn og þekkir tolla og verð á þessu ?
Þar sem mælt er með að skipta um perur 1x á ári þá finnst mér algjör klikkun það tilboð sem ég fékk í þær perur sem mig vantar í mitt búr.
Er með
4x T5 54w
2x 150w MH
Fékk tilboð upp á 42 þúsund.
Er einhver hér sem hefur flutt svona inn og þekkir tolla og verð á þessu ?
Re: Hvaðan verslið þið inn perur í búrin ykkar ?
Þetta verð gæti alveg verið rétt, þegar ég var með MH þá var peran að kosta frá 12-15k og flúrperurnar 4-6k
Hef ekki reynslu á því að kaupa að utan, en það eru eflaust flestir sem gera það
Það verður ekkert nema LED í næsta búri hjá mér
Hef ekki reynslu á því að kaupa að utan, en það eru eflaust flestir sem gera það
Það verður ekkert nema LED í næsta búri hjá mér
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Hvaðan verslið þið inn perur í búrin ykkar ?
Alveg sammála þér með LED, og ég er meira að segja farinn að íhuga að fara beint í LED í stað þess að versla mér allar perurnar...
Hefuru séð eitthvað flott complete LED kerfi ? eða er eina vitið að DIY ?
Hefuru séð eitthvað flott complete LED kerfi ? eða er eina vitið að DIY ?
Re: Hvaðan verslið þið inn perur í búrin ykkar ?
Þau led kerfi sem er eitthvað varið í eru að kosta smá! pening, eco tech marine eru IMO þeir einu sem eru ekki í ruglinu
DIY er ódýrara en krefst smá þekkingar frá google og youtube, ég pantaði mínar frá http://www.rapidled.com
https://www.youtube.com/watch?v=X_t84zGuxCw
Onyx frá rapid virðist looka helv vel
DIY er ódýrara en krefst smá þekkingar frá google og youtube, ég pantaði mínar frá http://www.rapidled.com
https://www.youtube.com/watch?v=X_t84zGuxCw
Onyx frá rapid virðist looka helv vel
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Hvaðan verslið þið inn perur í búrin ykkar ?
Eg hef verið að panta perurnar i 150w MH a ebay. Getur fengið einhverjar noname perur a slikk þar en svo getur tu lika keypt dýrari merki og þær eru miklu ódýrari heldur en að kaupa hérna. Eg kannaði verðið i dyragardinum seinast tegar eg keypti perur en endaði a að kaupa þær a ebay og tvær perur tar með flutningskostnadi og innflutningsgjöldum voru töluvert ódýrari heldur en bara ein pera i dyragardinum
350 l. Juwel saltvatnsbúr
Re: Hvaðan verslið þið inn perur í búrin ykkar ?
Passa samt að noname perurnar eru venjulega ódýrar af ástæðu - Hugsanlega rangt litróf, lítill kraftur (miðað við wött) og fleira. Þá myndi ég frekar taka "dýrar" perur frá útlöndum, en spara samt smávegis
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Hvaðan verslið þið inn perur í búrin ykkar ?
Noname perurnar duga ekki mikið leingur en örfáa mánuði, kanski hálft ár..
Eftir það fer liturin að fölna:s
Eftir það fer liturin að fölna:s
Re: Hvaðan verslið þið inn perur í búrin ykkar ?
Þetta er alveg rett með noname perurnar en a móti kemur að getur verið ódýrara að nota þær og skipta a 6 mánaða fresti i stað 12 en tad bætir to ekki ur tvi ef litrófid er rangt eða slíkum göllum. En perurnar i flottu merkjunum t.d. Phoenix eru að mig minnir samt undir 10.000kr stk. Hingað komnar a ebay.
Eg er nuna með noname 20k perur hja mer og birtan er mjog blá líkt og hun a að vera en eg hef ekki mælt PAR til að kanna hvort þær séu ekki alveg öruglega nægilega öflugar.
Eg er nuna með noname 20k perur hja mer og birtan er mjog blá líkt og hun a að vera en eg hef ekki mælt PAR til að kanna hvort þær séu ekki alveg öruglega nægilega öflugar.
350 l. Juwel saltvatnsbúr
Re: Hvaðan verslið þið inn perur í búrin ykkar ?
Smá spurning.
Er með ferskvatnsbúr
Hef mikið verið að spá í að panta perur að utan. Manni verður óglatt við að sjá verðin hér á landi.
Auðvitað er gæða munur á perum.
Hef t.d. veriða að skoða perur f. gróður.
Er ekkert issue með að panta perur á ebay eða erlendis yfirleitt ?
Þarf ekki að hafa í huga 220V hér að landi ? ( líklega ekki hægt að panta perur frá USA t.d. )
Hvar hafa menn verið að panta perur að utan ?
p.s. sá hér um daginn link á síðu. ( mælt með henni ) en finn þennan link ekki.
Er með ferskvatnsbúr
Hef mikið verið að spá í að panta perur að utan. Manni verður óglatt við að sjá verðin hér á landi.
Auðvitað er gæða munur á perum.
Hef t.d. veriða að skoða perur f. gróður.
Er ekkert issue með að panta perur á ebay eða erlendis yfirleitt ?
Þarf ekki að hafa í huga 220V hér að landi ? ( líklega ekki hægt að panta perur frá USA t.d. )
Hvar hafa menn verið að panta perur að utan ?
p.s. sá hér um daginn link á síðu. ( mælt með henni ) en finn þennan link ekki.
Re: Hvaðan verslið þið inn perur í búrin ykkar ?
flúorperur eru "universal", það er bara ballestin sem þarf að vera 230v.
Prófaðu osram umboðið, þar færðu fínar 6500k perur á góðu verði. Henta fínt í gróðurbúr.
Prófaðu osram umboðið, þar færðu fínar 6500k perur á góðu verði. Henta fínt í gróðurbúr.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
-
- Posts: 12
- Joined: 12 May 2013, 21:53
Re: Hvaðan verslið þið inn perur í búrin ykkar ?
á að skella perunum á grillið ??