Biluð pera í fiskabúri
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Biluð pera í fiskabúri
Er með 60l Tetra fiskabúr og hélt að peran væri sprungin. Það virkar hinsvegar ekki að setja nýja peru í perustæðið, gæti verið það sé ónýtt? Ef svo er, vitið þið hvort það sé hægt að gera við það?
Re: Biluð pera í fiskabúri
ef það virkar ekki með nýrri peru og startara er sennilega ballestin ónýtt
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Re: Biluð pera í fiskabúri
Keyptir þú þetta búr nýtt, er það kannski enn í ábyrgð ?
Það er tveggja ára ábyrð á þessu búri og þetta er algengur galli í þessari tegund.
Það er tveggja ára ábyrð á þessu búri og þetta er algengur galli í þessari tegund.
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06
Re: Biluð pera í fiskabúri
Í einstaka tilvikum geta peru sökklarnir verið ónýtir líka. Spansgræna setist á þá
Re: Biluð pera í fiskabúri
ohh nei keypti það nefnilega notað svo það er sennilega ekki enn í ábyrgð. Er hægt að fara með búr í viðgerð? Borgar sig kannski ekki fyrir svona ódýrt búr ?
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06
Re: Biluð pera í fiskabúri
Þú getur athugað fyrirtækið flúrlampar í hafnarfirði