200L Malawi
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
200L Malawi
Jæja 200L búrið hefur verið inni í leikherbergi barnanna síðustu 8 mánuði með gullfiskum í en það var orðið ansi þreytt og óspennandi svo við ákváðum að skella í eitt Malawibúr.
Fengum þessa fínu Acei til að byrja með, svo er bara spurning hvort þeir fá allir að vera eða hvort við fækkum þeim þegar aðrar tegundir bætast við.
Búrið ansi tómt og fiskarnir stressaðir svo ég skellti mér í fjöruferð með dótturinni og þetta er afraksturinn:
Komið í búrið:
Fiskar í búrinu (uppfært: 09/08/13, bara fyrir mig svo ég muni tegundir og fjölda)
6x Demansoni + 1 seiði
5x Yellow lab
3x Acei
3x Rusty
2x Elongatus (gold?)
2x Ancistrur
Fengum þessa fínu Acei til að byrja með, svo er bara spurning hvort þeir fá allir að vera eða hvort við fækkum þeim þegar aðrar tegundir bætast við.
Búrið ansi tómt og fiskarnir stressaðir svo ég skellti mér í fjöruferð með dótturinni og þetta er afraksturinn:
Komið í búrið:
Fiskar í búrinu (uppfært: 09/08/13, bara fyrir mig svo ég muni tegundir og fjölda)
6x Demansoni + 1 seiði
5x Yellow lab
3x Acei
3x Rusty
2x Elongatus (gold?)
2x Ancistrur
Re: 200L Malawi í barnaherberginu
Glæsilegt, flottar myndir, og suber flottir fiskar.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: 200L Malawi í barnaherberginu
3 Demansoni fóru í búrið í dag, vonandi kk+2kvk en mögulega 2kk+kvk, vangaveltur velkomnar...
#1 kk
#2 kk/kvk
#3 kvk
#1 kk
#2 kk/kvk
#3 kvk
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: 200L Malawi í barnaherberginu
Búrið hefur verið fært í stofuna þar sem það nýtur sín betur
Fækkaði Acei niður í 5, einn lítill og svo 4 fullvaxna eftir, sem mér sýnist vera 1kk og 3kvk.
Hér er karlinn:
Demansoni kk og nokkrir Yellow Lab
Fækkaði Acei niður í 5, einn lítill og svo 4 fullvaxna eftir, sem mér sýnist vera 1kk og 3kvk.
Hér er karlinn:
Demansoni kk og nokkrir Yellow Lab
Re: 200L Malawi í barnaherberginu
Skemmtilegar hreifingar á þessu hjá þér Andri, gullfallegar myndir
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: 200L Malawi í barnaherberginu
Mjög fallegir fiskarnir hjá þér Andri!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: 200L Malawi í barnaherberginu
Takk búinn að bæta við 3 Demansoni, þetta voru 2kk og 1kvk og þeir voru að ganga frá greyið kerlunni, ekki alveg viss með kyn á þeim nýju en allir kerlingalegir. Álagið amk búið að dreifast vel og ég sé ekki betur en að ein Demansoni sé með hrogn í kjaftinum. Ætla þó bara að leyfa þessu að vera í bili og sjá hvort eitthvað nái að lifa.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: 200L Malawi
Búinn að bæta aðeins í búrið, í því eru núna:
6x Demansoni + 1 seiði sem komst upp
5x Yellow lab
3x Acei
3x Rusty
2x Elongatus (gold?) par
2x Ancistrur
Demansoni karlinn sem stjórnar:
Rusty karl:
Elongatus parið, léleg mynd og karlinn ekki í litum, þrusuflottur annars.
6x Demansoni + 1 seiði sem komst upp
5x Yellow lab
3x Acei
3x Rusty
2x Elongatus (gold?) par
2x Ancistrur
Demansoni karlinn sem stjórnar:
Rusty karl:
Elongatus parið, léleg mynd og karlinn ekki í litum, þrusuflottur annars.
Re: 200L Malawi
Er ekki Elongatus karlinn þessi blái og guli?,, ef svo er þá geet ég alveg trúað að hann sé afar flottur.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: 200L Malawi
Jú hann var mjög flottur í búðinni og fyrst um sinn í búrinu en Demansoni karlinn er ekki hrifinn af honum og leyfir honum ekki að sýna sig mikið.
Re: 200L Malawi
Smella þessu pari í sér búr
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: 200L Malawi
Flottar myndir!
Ertu viss um að þetta sé elongatus ? Mér finnst þeir vera svolítið líkir Ps. saulosi. Ef þeir koma frá Kidda þá geta þetta verið Saulosi því hann fékk nokkra þannig um daginn. Kallinn verður þá hægt og rólega blárri, að vísu kannski ekki á meðan að demasoni er í sama búri...
/einar
Ertu viss um að þetta sé elongatus ? Mér finnst þeir vera svolítið líkir Ps. saulosi. Ef þeir koma frá Kidda þá geta þetta verið Saulosi því hann fékk nokkra þannig um daginn. Kallinn verður þá hægt og rólega blárri, að vísu kannski ekki á meðan að demasoni er í sama búri...
/einar
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: 200L Malawi
Hann mundi ekki alveg hvaða tegund þetta væri en okkur fannst hann líkur elongatus gold í einhverri bók. Gæti svosem vel verið að þetta sé saulosi sem er enn að breyta um lit. Kemur kannski betur í ljós þegar hann stækkar aðeins.
Re: 200L Malawi
Já, ég kom með nokkra saulosi í byrjun sumars til kidda og þessir eru ansi líkir þeim, en þetta skýrist þegar þeir verða stærri.
/einar
/einar