Sælir,
Er að velta fyrir mér hvort þið liggjið á hugmyndum um einhverjar skemtilegar viðbætur við búrið.
180L búr + 140L sumpur
í því eru 10 gerðir af harðkóröllum (allir smáir) og 3 gerðir af frekar stæðilegum mjúk kóröllum.
2-3 Sniglar eða raunar önnur lindýr (þ.e.a.s. þau sem eru ekki agnarsmárir fylgifiskar með LR).
1 einbúakrabbi
2 litlir trúðfiskar (paraðir en frekar ungir)
1 Blár damsel (orðinn nokkuð stór og stæðilegur, 85%á því að hann sé hryggna)
það hefur einn fiskur dáið án þess að ég hafi vitað afhverju og svo féll einn í valinn vegna þess að ég gætti ekki að því að setja síur á dæluinntök (minn feill, algjör bömmer og óþarfi). Annars braggast allt vel og í þetta tæplega ár sem búrið hefur verið í gangi þá hafa allar mælingar verið fínar og ekkert vesen með lífríkið. Kóralarnir spretta fínt svo ég held að það sé ekki vatnsgæðinn sem hafi farið í ennan eina fisk sem hvarf sporlaust (það var firefish).
En allavega er ég kominn á það að bæta við:
1 x algae blenny
1-2 kuðungakröbbum
Ég er búinn að vera skoða mikið hvað gæti passað með þessu.
Eiginlega að leita af einhverum fiski/fiskum sem:
a) eru harðgerðir
b) skemmtilegir/flottir
c) helst ekki yfir 7000kr eða svo
d) ætti að koma vel saman við lífríkið sem er fyrir.
Þær hugmyndir sem ég er með eru helst:
1-2 Kardinálar (fer aðeins eftir tegund hvort ég sjái mér fær að splæsa í marga)
1-2 góbar
5-7 chromis black bar eða chromis green
Þ.e.a.s. eitt af þessu þrennu nema þið komið með einhverjar frábærar hugmyndir.
Fleirri fiskar í sumar...
Moderators: keli, Squinchy, ulli
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
Fleirri fiskar í sumar...
mbkv,
Brynjólfur
Brynjólfur
Re: Fleirri fiskar í sumar...
Smágóbar sem eru minni en 5 cm og hryggleysingja myndi ég fá mér í þessa stærð af búri.
Firefish hitta ekki alltaf í holuna sína og fara uppúr í staðinn svo hann gæti verið uppþornaður einhverstaðar á bakvið hjá þér.
Annars átti ég einn svona sem var dauður í tvo mánuði en birtist svo aftur eins og ekkert hefði í skorist.
Firefish hitta ekki alltaf í holuna sína og fara uppúr í staðinn svo hann gæti verið uppþornaður einhverstaðar á bakvið hjá þér.
Annars átti ég einn svona sem var dauður í tvo mánuði en birtist svo aftur eins og ekkert hefði í skorist.
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
Re: Fleirri fiskar í sumar...
aight takk, það er kannski ráðlegt að fara í góba þar sem það er ekkert hrikalegt pláss, þó svo að vatnsmagnið sé sæmilegt.
Hef grun um að ég sé með einn hlutfallslega stærsta sump á landinu, haha.
Ætli þetta verði þá ekki:
1 x Algae blenny
2 x Einbúakrabbar
2 x Green Clown Goby
Og svo kannski einn alvöru krabbi og 1 x yellow goby í sumpinn, svona eftir því hvað ég fæ útborgað í sumar.
Hef grun um að ég sé með einn hlutfallslega stærsta sump á landinu, haha.
Ætli þetta verði þá ekki:
1 x Algae blenny
2 x Einbúakrabbar
2 x Green Clown Goby
Og svo kannski einn alvöru krabbi og 1 x yellow goby í sumpinn, svona eftir því hvað ég fæ útborgað í sumar.
mbkv,
Brynjólfur
Brynjólfur
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
Re: Fleirri fiskar í sumar...
Það varð endingu:
2 x einbúa krabbar
1 x anenome crab
1 x cleaner shrimp
1 x Cardinal emperor
5 x chromis
3 x molly
Þetta virðist ganga allt fínt saman, kannski smá læti í molly'unum. Ef það fer að vera eitthvað vandamál þá skelli ég þeim bara í Refugium'ið.
Bio-loadið kannski örlítið í hærra lagi fyrir 180L búr en ég leyfði mér þetta þar sem ég er með nett stóran sump upp á 140L og bunch af LR og á eftir að bæta meira LR við og dælum. Svo er það búið að vera í mjög góðu jafnvægi. En ég er á því að það sé ekkert meira að fara þarna ofan í. Framkvæmi vatnaskipti upp á 50L aðra hverja viku.
Bail'aði á öllum töngum og fiðrildum v/ stærðar.
2 x einbúa krabbar
1 x anenome crab
1 x cleaner shrimp
1 x Cardinal emperor
5 x chromis
3 x molly
Þetta virðist ganga allt fínt saman, kannski smá læti í molly'unum. Ef það fer að vera eitthvað vandamál þá skelli ég þeim bara í Refugium'ið.
Bio-loadið kannski örlítið í hærra lagi fyrir 180L búr en ég leyfði mér þetta þar sem ég er með nett stóran sump upp á 140L og bunch af LR og á eftir að bæta meira LR við og dælum. Svo er það búið að vera í mjög góðu jafnvægi. En ég er á því að það sé ekkert meira að fara þarna ofan í. Framkvæmi vatnaskipti upp á 50L aðra hverja viku.
Bail'aði á öllum töngum og fiðrildum v/ stærðar.
mbkv,
Brynjólfur
Brynjólfur
Re: Fleirri fiskar í sumar...
Virkilega flott : )
Hvar fékstu sandinn í búrið ?
Hvar fékstu sandinn í búrið ?
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
Re: Fleirri fiskar í sumar...
Ekki hugmynd, fylgdi með búrinu þegar ég keypti það notað.
mbkv,
Brynjólfur
Brynjólfur
Re: Fleirri fiskar í sumar...
Hvernig stóð á þessu með Molly fiskana.
Þeir teljast seint til riffiska.
Ég var einu sinni með Chromis torfu og líkaði vel.
Þeir teljast seint til riffiska.
Ég var einu sinni með Chromis torfu og líkaði vel.
- Alí.Kórall
- Posts: 131
- Joined: 02 Jul 2012, 16:35
- Location: Garðabær
Re: Fleirri fiskar í sumar...
Molly'arnir eru reyndar alveg að gera gagn fyrir mig þar sem þeir hreinsa detrius af steinum, borða eitthvað af þörungi og róta í sandinum.
Svo er líka gaman að hafa smá seiði (er með 35 stykki eða svo í refugium núna) sem er ekki of erfitt að hugs um.
Ég skil samt fólk vel sem vill ekki endilega hafa þá í reef búrum vegna þess að þeir eiga ekki beinlínis heima þar. Ég hef engu að síður gaman af þeim og það fer svosem ekkert í taugarnar á mér þó þeir skeri sig aðeins frá hinum fiskunum.
Svo er líka gaman að hafa smá seiði (er með 35 stykki eða svo í refugium núna) sem er ekki of erfitt að hugs um.
Ég skil samt fólk vel sem vill ekki endilega hafa þá í reef búrum vegna þess að þeir eiga ekki beinlínis heima þar. Ég hef engu að síður gaman af þeim og það fer svosem ekkert í taugarnar á mér þó þeir skeri sig aðeins frá hinum fiskunum.
mbkv,
Brynjólfur
Brynjólfur