Láta Guppy fá fottan sporð

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
nesquick
Posts: 76
Joined: 17 Sep 2008, 18:13
Location: Reykjavík

Láta Guppy fá fottan sporð

Post by nesquick »

er einhver spes aðferð við að láta guppy fá stóran og flottan sporð? vatnsskylirði, spes matur osfrv?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Láta Guppy fá fottan sporð

Post by Andri Pogo »

Ég er ansi hræddur um að það ráðist bara af genum hvernig sporðurinn verður.
Það þarf s.s. að rækta þessa eiginleika áfram, velja fiska með sporð í stærri kantinum og rækta undan þeim og svo framvegis og svo framvegis...
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Láta Guppy fá fottan sporð

Post by Vargur »

Ef genin eru til staðar þá er ýmislegt hægt að gera til að sporðurinn vaxi.
Td, hafa karlana sér, hafa ekki mikinn straum í búrinu en þó kröftuga loftdælu þannig vatnið kraumi, hafa fáa fiska í búrinu, alls ekki vera með fiska sem narta, passa að vatnsgæði séu óaðfinnanleg ofl.
Post Reply