Er að pæla hvar maður kemst í það, er með 4 ára gullfisk semhefur að mestu leiti jafnað sig af swimbladder , en virðist hafa einhver óþægindi ennþá.
Þótt hann sé oftast hress þá syndir hann stundum eins og brjálaður og nuddar sér utaní hlutu svo felur hann sig oft. Ætli þetta sé ekki eitthvað þarma vesen? Ætli seachem lyfjafóðrið hjá seachem focus, virki?
lyfjafóður update, leyst :)
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06
lyfjafóður update, leyst :)
Last edited by jonsighvatsson on 04 Jul 2013, 08:48, edited 2 times in total.
Re: lyfjafóður
Ef hann nuddar sér utan í þá er þetta sennilega útvortis, hressileg söltun gæti verið fyrsta meðferð.
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06
Re: lyfjafóður
Spes, eins og hann sé ekki að jafna sig eftir swim bladder bögg fyrir 2vikum. Hann er yfirleitt normal nema bakugginn er oftast niðri og stundum verður hann vægast sagt crazy og nuddar sér við botnin og syndir eins og klikkhaus í allar áttir og stundum hefur hann undarlega spasma hinir fiskarnir (3x) 250l búrinu eru alveg normal. Er að mæla öll eiturefni í o ppm . Farinn að hafa miklar áhyggjur, er að plana að svelta hann í 2daga ,baunirnar eru greinilega ekki að hjálpa.
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06
Re: lyfjafóður
alveg merkilegt, 5mín eftir að ég sé hann synda eins og geðsjúkling í allar áttir þá er hann bara chillaður með bakuggan sperrtan upp, eins og ekkert hafi í skorist . Ég hef á tilfinningunni að það er eitthvað í rugli með meltingarvegin í honum þó ég sé ekki neinn læknir því þessir spasmar koma yfirleitt eftir að hann hefur fengið að éta , þótt hann fái yfirleitt bara baunir og kannski pallettu mat sem hefur sósast í vatni og leyft að þenjast út áður . Þetta var alltaf mega hress fiskur en eftir swimbladderinn þá er hann orðinn stór undarlegur.
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06
Re: lyfjafóður update, leyst :)
Dippaði honum í sjúkratank með seachem kanaplex. 3klst seinna var hann búinn að kúka út allan tankinn sinn