Nú man ég eftir því þegar elsti bróðir minn var oft að gefa sínum fiskum, þá helst skölurunum og síklíðum sem hann var með á þeim tíma, lifandi fóður, t.d. ánamaðka.
Nú prufaði ég að gefa amerísku síklíðunum afgangs maðka sem ég átti eftir veiðiferð gærdagsins og það vakti ansi mikla lukku meðal þeirra og slegist um maðkana. Er ekki í góðu lagi að gefa lifandi fóður? Strauk bara mestu moldina af möðkunum. Er eitthvað sem ætti að varast við að gefa lifandi fóður, annað að passa það mengi ekki búrið? Eru eitthver skordýr sem má ekki fóðra með?
Pæling um fóður, þá einna helst lifandi.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Pæling um fóður, þá einna helst lifandi.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: Pæling um fóður, þá einna helst lifandi.
Með ánamaðka þarftu að "hreinsa þá" eða renna þeim milli fingrana þína svo þeir squirti út moldar drullunni.. (skola og gefa) það er ekki nóg að skola moldina af utanverðu þarft að ná drullunni innanverðu og sumir láta þá liggja í vatni líka í smátíma. En það er fínt fóður að gefa, lenti ekki illa með það sjálf.
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: Pæling um fóður, þá einna helst lifandi.
Afhverju þarf endilega að hreinsa þá innanverðu eitthvað sérstaklega? Bara forvitni
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr