uppsetning á búri
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
uppsetning á búri
sæl verið þið ég er að stækka við mig úr 120 í 250 og mig langar að athuga hvort það sé ekki ílagi að nota vatn úr gamlabúrinu eins og kanski 50-60 lítra og svo ætla ég að nota mölina líka eg er að meina svo að maður geti sett fiskana beint í búrið svo að maður þurfi ekki að bíða.
Re: uppsetning á búri
Setja bara allt vatnið úr gamla búrinu ef þú ert að fara taka það úr notkun
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: uppsetning á búri
Til að flýta fyrir Cyclun er þjóðráð að nota gömlu mölina, búrvatnið.. skrautið og dæluna(láta hana ganga fyrstu vikuna eða svo með nýju dælunni ) .. (ekki hreinsa svampinn). Bæta í það stresser, bakteríu,conditioner og kaupa efni til að taka niður amoniac þar sem nýja mölin og nýja dótið í búrinu mun ekki fyrstu vikuna þó með bættri flóru ráða við amoniac myndunina .
Til hamingju með nýja búrið *:>
Til hamingju með nýja búrið *:>