Borgar það sig að smíða sitt eigið búr?

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Snjodufa
Posts: 45
Joined: 05 Jul 2013, 10:16

Borgar það sig að smíða sitt eigið búr?

Post by Snjodufa »

Framtíðar draumur minn er að eignast sirka 450lítra + fiskabúr.. Mun það borga sig að smíða mitt eigið (á fremur laghentan eiginmann) eða að kaupa mér búr ?

Einnig vantar mig upplýsingar um hvar ég get fengið stóra en smooth steina möl. (hvar keypt)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Borgar það sig að smíða sitt eigið búr?

Post by keli »

Það er mikið ódýrara að smíða búr. Fer aðeins eftir því hvernig maður vill hafa fráganginn á því hvort maður nái því jafn fínu og úr verksmiðju.

Færð perlumöl í bm vallá. Eða í kerruvís hjá björgun.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Snjodufa
Posts: 45
Joined: 05 Jul 2013, 10:16

Re: Borgar það sig að smíða sitt eigið búr?

Post by Snjodufa »

Takk takk með mölina.. Og mun þá líklegast enda með að við smíðum okkar eigið búr .. Mikið djö er það gott að eiga laghentann kall sem elskar projects.
Post Reply