
Það sem fylgir:
Búr - Akvastabil - EffectAquarium 180, svart. Kostar nýtt 34.900,-.
Lok - Akvastabil - EffectLight 180 T8, svart. Kostar nýtt 44.100,-.
Dæla - Aqua El Unimax Professional 250 External. Keypt á 15.000,-. (skipta þarf um filtera)
Hitari - Rena 200W - Kostar nýr, hjá Vargi, 5.780,-
Búrið er lítið rispað og í góðu standi, engar áberandi ljótar rispur.
Nýr myndi pakkinn kosta 99.780,-
Verðhugmynd, 45.000 krónur íslenskar.
Myndir af búrinu eru hér, (neðarlega í þræðinum).