Um daginn kom Guðjón með þráð hér þar sem menn sýndu uppáhalds fiskinn sinn.
Þegar ég fór að hugsa um hver væri uppáhaldsfiskurunn minn þá átti ég erfitt með að gera upp á milli nokkura enda á ég marga skemmtilega, leyddi ég þá hugann að því hver væri sá sem ég vidi síst missa og það er Shovelnose.
Shovelnosinn er ekkert fjörugasti fiskurinn en hann vil ég alls ekki missa vegna þess að hann er svona lúmst skemmtilegur karakter og einnig vegna þess að hann vex fremur hægt og þar sem hann er orðinn nokkuð stálpaður þá væri synd að missa hann. Einnig er hann þannig lagað nokkuð sjáldséður og í dýrari kantinum.
Komið með mynd af fisknum sem þið viljið síst missa og af hverju.
Hvaða fisk sæir þú mest eftir ?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli