Spurning um harðgerðar plöntur
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
Spurning um harðgerðar plöntur
Er með staka 18w flúorperu í 75L fiskabúri og svarta meðal grófa möl. Ég var að pæla hvort það væru einhverjar plöntur sem geta þrifist í svona búri án þess að vera gefin einhver sérstök næring?
Re: Spurning um harðgerðar plöntur
Anubias gæti verið góð byrjun, sterk planta sem þarf ekki mikið ljós
sama má segja um Cryptocoryne tegundir
sama má segja um Cryptocoryne tegundir
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is