hjálp varðandi hornsíli
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
hjálp varðandi hornsíli
hæhæ mig langar svakalega mikið að prófa að hafa hornsíli í einu búrinu hjá mér en málið er að ég veit bara ekkert hvernig ég á að snú mér í þessu á eg bara að skella þeim beint í kranavatnið eða hvað á ég að gera
Re: hjálp varðandi hornsíli
Þau virðast oft bara hafa það fínt í búri með öðrum "sambærilegum" fiskum, en mér hefur nú fundist líftími þeirra æði oft vera stuttur í búrum hjá fólki, kannski einhverjar vikur uppí örfáa mánuði.
Það kanski koma hér einhverjir sem hafa verið með hornsíli og náð árangri
Það kanski koma hér einhverjir sem hafa verið með hornsíli og náð árangri
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: hjálp varðandi hornsíli
Eg var með hornsíli með gúbbýfiskum. Þau voru mjög fljót að byrja að éta þurrfóður. Helsta sem mér fannst vera að þeim var að þau sem litu út fyrir að vera "ólétt" höfðu í sér þennan líka fína flatorm (frekar nasty)