450 lítra búr til sölu - BÚIÐ!!
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
450 lítra búr til sölu - BÚIÐ!!
Jæja nú ætlum við að fara að minnka við okkur fiskum og því ætlum við að selja fiskabúrið okkar og hluta af fiskunum. Þetta er 450 lítra juwel búr (vision), innbyggð juwel dæla, fluval 405 dæla, svo erum við einnig með loftdælu sem er tengd í slöngur sem liggja í botninu undir mölinni sem blása upp loftbólum um allt búrið rosa flott, möl, bakgrunnur, stór trédrumbur, gróður, hellar og fleira, vonumst til að selja þetta í heilu lagi Fiskarnir eru: 2 Giant gourami, 2 green terror, 2 Cichlasoma Citrinellum, 1 synodontis eupterus, 2 "stórir" pleggar, nokkrar afrískar síklíður (veit ekki hvað þær heita), 1 Pengasius (erum ekki viss um að við seljum hann ), 1-2 aðrir kattfiskar (man ekki nafnið í augnablikinu) og eitthvað fleira
Tilboð óskast (raunhæft), búrið er eingöngu 3-4 mánaða (kostar nýtt ca 180,000)og fluval dælan ca. 7 mánaða (kostar ný 30-40,000 kr) bara svona til að gefa hugmynd.
Tilboð óskast (raunhæft), búrið er eingöngu 3-4 mánaða (kostar nýtt ca 180,000)og fluval dælan ca. 7 mánaða (kostar ný 30-40,000 kr) bara svona til að gefa hugmynd.
Last edited by fuglafjör on 29 Aug 2007, 21:59, edited 3 times in total.
Myndir af fiskunum
Giant gourami
Sítrónellurnar
Einn kattfiskurinn
Green terror
Sítrónellurnar
Einn kattfiskurinn
Green terror