FLURLAMPAR.IS

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Zenwork
Posts: 39
Joined: 02 Dec 2012, 22:15
Location: Rvk
Contact:

FLURLAMPAR.IS

Post by Zenwork »

Langar að forvitnast um hvort einhverjir hér hafa verið að versla T5 perur hjá þeim í flurlampar.is í HF.
Er að leita að perum í búrið mitt, þá einna helst perur f. gróðurinn..

B.kv.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: FLURLAMPAR.IS

Post by keli »

Ef þeir eiga t5ho perur í kringum 6500k þá ættu þær að virka fínt í gróðurbúr. Getur athugað í osram líka.
http://olafsson.is/OSRAM/
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply