Dánarfregnir og Jarðarfarir ( Kransar afþakkaðir )

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Zenwork
Posts: 39
Joined: 02 Dec 2012, 22:15
Location: Rvk
Contact:

Dánarfregnir og Jarðarfarir ( Kransar afþakkaðir )

Post by Zenwork »

Sæl öll

Búr 360L búr

Allt virtist vera í lagi í gærkvöldi.
Skoðaði búrið ekki í morgunn en þegar ég kom að búrinu núna kl. c.a. 18.00 var einn fiskurinn stein-dauður og í raun farinn að rotna. Alla vega mjög skrítinn.

Eina sem ég gerði í gær var að skipta út vatni í búrinu.
Skipti um perur í ljósinu, setti 2 stk. Arcadia extra high output T5 54W perur. Áður voru T5 54W Syvania 54w.

Erum við að tala um eðlilegan dauða eða er möguiega sýking í búrinu.
Tekið skal fram að aðrir fiskar virðast hressir en matarlístin hefur oft verið meiri.

M .f.f. þökk

Sjá myndir hér að neðan.

Image

Image
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Dánarfregnir og Jarðarfarir ( Kransar afþakkaðir )

Post by Sibbi »

Stundum er bara alsengin skíring til á dauða fiska, við förum lítið í slíkar rannsónir líkt og á mönnum :) , vonandi fækkar ekki meir hjá þér, en vissulega ástæða til að fylgjast vel með næstu daga, hef ekki nokkra trú á að vatnaskiptin og perurnar hafi lagt þennan af velli.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Post Reply