sniglafaraldur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
sniglafaraldur
jæja, nú er ég búinn að fá nóg af sniglatínslu. Er ekki einhver góð fisktegund sem slátrar þessu með hraði og gengur með guppy og sverðdrögum?
-
- Posts: 20
- Joined: 02 Apr 2013, 15:49
Re: sniglafaraldur
Assassin sniglar, færð þér bara einn solleiðis og hann sér um etta;)
Ólöf
100L GRÓÐURBÚR
17L GRÓÐURBÚR
100L GRÓÐURBÚR
17L GRÓÐURBÚR
Re: sniglafaraldur
eru þeir ekki svo lengi að þessu?mér finnst ég ekki hafa undan að tína þessi ramshorn kvikindi úr búrinu
Re: sniglafaraldur
Einn assassin dugir skammt á faraldur. En þeir henta mjög vel til að halda fjölgun á sniglum í skefjum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: sniglafaraldur
fást þessir sniglar hér? hef ekki séð þá í neinum búðum.
Re: sniglafaraldur
Ég sá slatta af þeim í Fiskó um daginn, og að mig minnir í Dýragarðinum líka, er þó ekki viss um að ég muni rétt með Dýrgarðinn.Rebbi wrote:fást þessir sniglar hér? hef ekki séð þá í neinum búðum.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: sniglafaraldur
Ég setti einn lítin coi í 300 l búr sem var alveg að drukna í sníglum og þeir hurfu á mánuði, hann gerði ekkert annað en að éta snígla. þeir eru til í fiskó smáir en þeir stækka