Góða kvöldið.
Er einhver galdraleið til að láta þessar blessuðu dælur blása lofti með? Mér skildist að það ætti ekki að vera neitt mál en mér tekst ekki með nokkru móti að fá hana til að blása lofti með.
Tetratec dælur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Tetratec dælur
140l Gullfiskar
Ormur Karlsson
Ormur Karlsson
Re: Tetratec dælur
Hvaða týpa af tetra e rþetta? er hún með lofstút ofaná?
Líkt og hér sést:
Líkt og hér sést:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Tetratec dælur
Þá er best að setað ca. 5cm loftslöngubút á loftstútinn sem verður að hluta til uppúr vatninu, getur stillt dálítið hversu mikið loft hún er að trukka með vatninu eftir því hversu djúpt eða ofarlega dælan er látin vera, EF ekkert loft kemur með vatninu mundi ég álíta að eitthvað væri að dælunni.orko wrote:Já alveg eins og þessi, 800 týpan.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Tetratec dælur
Getur líka verið að loftstúturinn ofan á snúi ekki alveg rétt þannig að götin standist ekki á. Ef dælan er búin að vera í notkun getur líka verið skítur við opið þannig að hún nái ekki að draga loft