Er með nokkur fiskabúr til sölu þau eru frá 15 lítrum upp í 120 lítra
Þau eru ekki mikið fyrir augað en geta hentað vel í einhverja tilraunastarfsemi.
Verð segjum bara 1000 til 5000 eftir stærð og ástandi
Einnig á ég nokkra hitara, einhverjar dælur líka og slatta af allskonar skrauti.
Endilega hendið á mig skilaboðum ef þið viljið eitthvað, ég á eftir að fara yfir almennilega hvað ég á svo ég læt þetta duga í bili.
Nokkur fiskabúr til sölu
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Nokkur fiskabúr til sölu
hvað viltu fyrir 120 lítra búrið?
ég er einmitt að koma í breiðholtið á mánudag, gæti hugsast að versla við þig
ég er einmitt að koma í breiðholtið á mánudag, gæti hugsast að versla við þig
Re: Nokkur fiskabúr til sölu
áttu búr sem er um 50 l ? hvað myndurðu vilja fá fyrir það ?
Re: Nokkur fiskabúr til sölu
60 L búr 2 stk, lok á báðum, en á öðru passar lokið bara ofaná (s.s. ekki gert fyrir búrið)
20 L búr m/ hvítum ramma.
15 L búr m/ sandbakgrunn glerkassi.
ca 30 L glerkassi með sprungnum botni.
plastbúr ca 15 lítra.
3 loftdælur, 2 tveggja stúta 1 einföld.
5 hitarar.
Allskyns búrskraut.
3 dælur, óvíst með ástand.
Allskonar mælitæki (veit samt ekki hvort svona dót renni út)
Kannski er ég að gleyma einhverju.
Óska eftir tilboði í allann pakkann helst, fer ekki á mikið.
20 L búr m/ hvítum ramma.
15 L búr m/ sandbakgrunn glerkassi.
ca 30 L glerkassi með sprungnum botni.
plastbúr ca 15 lítra.
3 loftdælur, 2 tveggja stúta 1 einföld.
5 hitarar.
Allskyns búrskraut.
3 dælur, óvíst með ástand.
Allskonar mælitæki (veit samt ekki hvort svona dót renni út)
Kannski er ég að gleyma einhverju.
Óska eftir tilboði í allann pakkann helst, fer ekki á mikið.
Re: Nokkur fiskabúr til sölu
hæhæ er hægt að koma að sjá búrin hjá þér ? þessi litlu? hvað ertu t.d. að vilja fá fyrir svona 20 l búr?
Re: Nokkur fiskabúr til sölu
15000 kr fyrir allt saman yfir helgina fyrstur kemur fyrstur fær
Re: Nokkur fiskabúr til sölu
get ég keypt eitt 60 ltr bur S:7753401