Vatnaskjaldbökur til sölu

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
villimey1
Posts: 4
Joined: 30 Sep 2013, 23:59

Vatnaskjaldbökur til sölu

Post by villimey1 »

Tvær vatnaskjaldbökur til sölu, tilboð óskast.

Skjaldbökurnar lifa lengi og þurfa stórt búr (400L lámark), setja þarf upp land aðstöðu fyrir þær með tilheyrandi UV-lýsingu og hitaperu

Vil benda á að vatna skjaldbökur eru ekki dýr sem maður handfjatlar mikið, né eitthvað sem er sniðug gjöf handa ungum krökkum. Bæði vegna hættu á salmonellu smiti hjá óvitum og vegna andlegri líðan dýranna sjálfra.
Þeim semur ágætlega saman, þetta er kven- og karlskjaldbaka og eru ca. 7 ára gamlar.

Skipta þarf reglulega út vatni hjá þeim, helst vikulega.
Skelin á þeim mælist um 25 cm (head to tail). Tegundin heitir Trachemys scripta ,,elegans".

Þær hafa skemmtilegan persónuleika, fagna manni þegar maður kemur heim og horfa í augun á manni.

Hafið samband við mig í ep eða email leynivinurinn@live.com ef þið hafið áhuga.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Vatnaskjaldbökur til sölu

Post by ulli »

Thumbs up fyrir góða auglisýngu og fyrir að vita hvað þær þurfa.
Alltof margar svona bökur sem lifa í vægast sagt lélegum aðstæðum hér á landi.
binniæ
Posts: 31
Joined: 08 Sep 2013, 20:06

Re: Vatnaskjaldbökur til sölu

Post by binniæ »

hvað ertu að pæla að selja bökunar á bara þær eru þær komnar á kynþroska og hvort eru þetta strakar eða stelpur eða bæði hafa þær eignast egg
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Vatnaskjaldbökur til sölu

Post by ulli »

villimey1 wrote:Þeim semur ágætlega saman, þetta er kven- og karlskjaldbaka og eru ca. 7 ára gamlar
villimey1
Posts: 4
Joined: 30 Sep 2013, 23:59

Re: Vatnaskjaldbökur til sölu

Post by villimey1 »

Óska eftir tilboði í skjaldbökurnar, tek hæsta boði. Seljast annað hvort sér (samt alltaf báðar í einu) eða það er hægt að skoða að selja búrið með.

Ég veit ekki hvort þær séu orðnar kynþroska, ekki orðið vör við neina fjölgun hjá þeim.
binniæ
Posts: 31
Joined: 08 Sep 2013, 20:06

Re: Vatnaskjaldbökur til sölu

Post by binniæ »

væriru til í 5þ fyrir báðar
villimey1
Posts: 4
Joined: 30 Sep 2013, 23:59

Re: Vatnaskjaldbökur til sölu

Post by villimey1 »

Nei, mundi vilja fá meira fyrir þær.
binniæ
Posts: 31
Joined: 08 Sep 2013, 20:06

Re: Vatnaskjaldbökur til sölu

Post by binniæ »

hve mikið ertu að spa
villimey1
Posts: 4
Joined: 30 Sep 2013, 23:59

Re: Vatnaskjaldbökur til sölu

Post by villimey1 »

Binni, sendi þér skilaboð.
Post Reply