Við erum hobby ræktendur.
Við erum að rækta fallega gára undan heilbrigðum og fallegum fuglum.
Fuglarnir fá gott og fjölbreytt fóður og fá einnig gulrætur, Lambhagasalat og steinselju,
og gras og arfa á sumrin.
Við höfum yfir 20 ára reynslu af fuglum og fuglahaldi
og okkur þykir mjög vænt um alla fuglana okkar.
Hérna eru ungarnir sem við erum með núna til sölu.
Ungarnir eru handvanir s.s við tökum þá reglulega upp meðan
þeir eru litlir til að láta þá venjast manni.
Ungarnir fara að heiman þegar þeir hafa lært að borða sjálfir og drekka.
Ef áhugi er fyrir unga/ungum hafðu þá samband í einkapósti.
vargs by Elma_Ben, on Flickr
Freki - seldur
vargs by Elma_Ben, on Flickr
Freki - seldur
vargs by Elma_Ben, on Flickr
Frigg - seld
vargs by Elma_Ben, on Flickr
Flóki - seldur
þrír yngstu
vargs by Elma_Ben, on Flickr
ungar frá öðru pari, fjórir ungar
vargs by Elma_Ben, on Flickr
vargs by Elma_Ben, on Flickr
vargs by Elma_Ben, on Flickr
vargs by Elma_Ben, on Flickr[/quote]
Seld
Vargs Gárar 2013
Vargs Gárar 2013
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Vargs Gárar 2013
Magnaðar myndir, það er óhætt að titla ykkur sem dýraræktendur eruð í öllu, látið mig vita þegar þið eruð aflögufær um gott reyðhross
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: Vargs Gárar 2013
Ferlega sætir, væri sko til í annan frá þér ef ég væri ekki komin með ofnæmi fyrir fuglum Mínir fuglar eru í fóstri enn sem komið er hjá frænku minni.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: Vargs Gárar 2013
Takk Agnes, leiðinleg að þú sért með ofnæmi fyrir þeim
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: Vargs Gárar 2013
Já, er svakalega svekkt.. poppaði bara upp allt í einu, en þeir eru allavega enþá í fjölskyldunni og í góðu höndum
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: Vargs Gárar 2013
Þetta eru gullfallegir gárar.
Getur þú sagt mér hvort ungi nr. 1 undan Sval og Þoku er kk eða kvk?
Kv.
Hildur
Getur þú sagt mér hvort ungi nr. 1 undan Sval og Þoku er kk eða kvk?
Kv.
Hildur
Re: Vargs Gárar 2013
Sæl Hildur
hann er strákur.
á bara einn unga nuna, lutino stelpu.
verður s.s eins og Vargs Frigg.
Rosa sæt og hljóðlát.
hann er strákur.
á bara einn unga nuna, lutino stelpu.
verður s.s eins og Vargs Frigg.
Rosa sæt og hljóðlát.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L