Vantar nauðsynlega tunnudælu í eitt af búr sem ég er að sjá um (400L). Þarf helst að vera tiltölulega ódýr, enda ekki mikið fjármagn fyrir hendi þar. Ef einhver lumar á súrefnisdælu þá má alveg skoða það líka. Ekki verra ef viðkomandi er á Akureyri eða þekkir einhvern sem gæti átt leið með hana hingað.
með fyrirfram þökk um góð svör
ÓE: ódýrri tunnudælu
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli