
Eitthvað af fiskum á ég yfirleitt til sölu, og jafnvel skipti á öðrum fiskum, hér er smá sýnishorn (gæti hafa breyst), svo er bara að senda fyrirspurn eða hringja.
Ef fólk póstar hér spurningum er þeim yfirleitt svarað með einkaskilaboðum.
Þetta innlegg breytis eftir hentugleika og þegar tilefni gefst til.
---------------------------------------------------------------------------------------
Paratilapia polleni (seiði/ungir fiskar)


Video: http://www.youtube.com/watch?v=yajYeJ9Kddo
Skalar - Angelfish

Video:: http://www.youtube.com/watch?v=DCSgem9-tJI
Demantasiklíður/Jewel Cichlid, glæsilegir fiskar.

Video:: http://www.youtube.com/watch?v=m123dApKuOE
Brichardi, tignarlegir og skemmtilegir fiskar.

Video:: http://www.youtube.com/watch?v=U7PVRaQw-P8
Redmouth Kribbar - Pelvicachromis pulcher "Nigeria red", fiskar með mikinn persónuleika.

Video:: http://www.youtube.com/watch?v=6LcpFyhq6GE
Yellow Tail Acei (Pseudotropheus Acei)

Video:: http://www.youtube.com/watch?v=8KXMJfmgiZ0
Sniglar í ýmsum stærðum og gerðum:




Ryksugufiskar / Ancistrus, ýmsar stærðir.

Digital hitamælar (nýjir)
3 stk. Crossocheilus reticulatus (skyldur SAE) ca. 10-11cm. Fara saman á 5000 kall.

Video:: http://www.youtube.com/watch?v=lurlwEtr9pk
Red Cherry rækjur
(Mynd af vefnum)
Video:: http://www.youtube.com/watch?v=FR9lwFNCT0c
Yellow Lab cichlid
Video:: http://www.youtube.com/watch?v=LoCCvJKOFw8
Ofl. fiskar, og sundum er ég aflögufær með rót, og jafnvel eitthvað fiskabúradrasl.
og fl. má sjá >>> http://sol.heimsnet.is/FiskaburSibba.htm
---------------------------------------------------------------------------------------
Bein sala eða skifti á fiskum.
Kaffi á könnunni
