Smá heilræði til þeirra sem ætla að troða loftslöngu í gegum td tappa sem búið er að bora með 4 eða 4,5 mm bor, þannig að slangan verði þétt ( hún er 6 mm utanmál )
Áður en þið reynið að troða slönguni gegnum gatið, klippið skáhallt framan af ( fleyg )slöngunni áður, þá verður þettað leikur einn.
Heilræði.
Moderators: Vargur, keli, Squinchy