Dýraríkið ???
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Dýraríkið ???
Sæl öll s-mul er einhver sem afhverju Dýraríkið er ekki lengur með virka heimasíðu. Ég hef aðeins gluggað á fésið hjá þeim en finnst það voðarlega leiðinlegt sérstaklega þar sem ég er í Fiskabúra pælingum og að spá í stærðum og verðum og fundið ásættanlegar upplisýngar hjá öðrum gæludýrabúðum á heimasíðum þeirra.
Re: Dýraríkið ???
Eru oft 50% off dagar í Dýraríkinu.
Fylgjast með fréttablaðinu um helgar.
Fylgjast með fréttablaðinu um helgar.
Re: Dýraríkið ???
Já ég hef oft rekið augun í það Ulli en það sem mér finnst hálfkjánalegt er að langflestar gælurdýrabúðir hafa heimasíðu til að skoða og geta gert verðsamanburð og tala ekki um stærðir á búrum en Dýraríkið er bara eina frontpage og ekkert annað sem mér finnst frekar lélegt. Ég man þegar ég var að byrja í fiskunum þá voru þeir með bara nokkuð ágæta heimasíðu og svo fór með strætó niður á Grensás eftir að hafa fundið eitthvað við hæfi á heimasíðunni og fékk svo hjálp frá Gunnsa og kidda við að velja fiska við hæfi í búrið.
Re: Dýraríkið ???
Voða fáar gæludýraverslanir með síðu þessa dagana... fiskó ekki (eru þeir enn til?), dýragarðurinn ekki, dýraríkið ekki, dýralíf ekki...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Dýraríkið ???
Það mættu margir taka sér Tjörva til fyrirmyndar Frábær vefsíða hjá honum, öll verð þar inni og hægt að sjá hvað er til og hvað er hægt að panta
Það er allt orðið svo netvænt, það að vera ekki með almennilega heimasíðu er hálf hallærislegt.
Það er allt orðið svo netvænt, það að vera ekki með almennilega heimasíðu er hálf hallærislegt.
Re: Dýraríkið ???
Zedda þú tekur þetta bara að þér
- gunnarfiskur
- Posts: 298
- Joined: 18 Jun 2008, 15:30
Re: Dýraríkið ???
Ég hef frábæra reynslu af Tjörva, hins vegar fór ég í Dýraríkið í dag og þeir stóðu sig bara vel flott þjónusta og allt í topp lagi
Re: Dýraríkið ???
Hahahaha minnsta mál! Er einhver peningur í því?ulli wrote:Zedda þú tekur þetta bara að þér
Ég tölvuskráði allar vörur einnar hestavöruverslunar einu sinni, hlýt nú að geta komið nokkrum vörum inn á vefsíðu
Re: Dýraríkið ???
Já sammála.. þetta skiptir máli fyrir báða aðila.
Keypti dælu af Tjörva um daginn sem ég sá svo daginn eftir 10.000 krónum ódýrari í Dýraríkinu, nkl sama dæla nema nýrra módel í Dýraíkinu að auki.
Hefði verið hægt að skoða verð oþh á netinu til samanburðar mundi það spara manni endalausar bílferðir eða dágóðann pening í kaupum,
og verslunin sem býður best fengi fleiri kúnna og smá Loyalty
Þannig endilega work on it
Keypti dælu af Tjörva um daginn sem ég sá svo daginn eftir 10.000 krónum ódýrari í Dýraríkinu, nkl sama dæla nema nýrra módel í Dýraíkinu að auki.
Hefði verið hægt að skoða verð oþh á netinu til samanburðar mundi það spara manni endalausar bílferðir eða dágóðann pening í kaupum,
og verslunin sem býður best fengi fleiri kúnna og smá Loyalty
Þannig endilega work on it
Re: Dýraríkið ???
Það fer nátturlega ekki á milli mála að Vefverslunin hjá Tjörva er frábær.
Hvað ættli að kosti að setja upp svona síðu?
Hvað ættli að kosti að setja upp svona síðu?
Re: Dýraríkið ???
Það er nú ábyggilega talsverður kostnaður hjá gæludýraverslunum að vera með góða heimasíðu, og er aðal kostnaðurinn ábyggilega í að uppfæra vefinn með nýjum vörum og öðrum breytingum.
Margar gæludýraverslanir eru komnar á Facebook, þar er náttúrulega hægt að senda þeim fyrirspurnir, hef ekki fundið neina Vargs og Elmu Facebook dýrasíðu
Hér eru nokkrar:::
http://www.gaeludyr.is/
-------------------------------------------------------------
https://www.facebook.com/gaeludyr?fref=ts
--------------------------------------------------------------
https://www.facebook.com/fiskodyrabud
-------------------------------------------------------------
https://www.facebook.com/dyragardurinn?ref=ts&fref=ts
-------------------------------------------------------------
https://www.facebook.com/dyralif.is?ref=ts&fref=ts
--------------------------------------------------------------
https://www.facebook.com/pages/D%C3%BDr ... 7195430268
--------------------------------------------------------------
https://www.facebook.com/pages/D%C3%BDr ... 0617146741
-------------------------------------------------------------
Margar gæludýraverslanir eru komnar á Facebook, þar er náttúrulega hægt að senda þeim fyrirspurnir, hef ekki fundið neina Vargs og Elmu Facebook dýrasíðu
Hér eru nokkrar:::
http://www.gaeludyr.is/
-------------------------------------------------------------
https://www.facebook.com/gaeludyr?fref=ts
--------------------------------------------------------------
https://www.facebook.com/fiskodyrabud
-------------------------------------------------------------
https://www.facebook.com/dyragardurinn?ref=ts&fref=ts
-------------------------------------------------------------
https://www.facebook.com/dyralif.is?ref=ts&fref=ts
--------------------------------------------------------------
https://www.facebook.com/pages/D%C3%BDr ... 7195430268
--------------------------------------------------------------
https://www.facebook.com/pages/D%C3%BDr ... 0617146741
-------------------------------------------------------------
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Dýraríkið ???
Er þetta facebook enn í gangi ?
Re: Dýraríkið ???
Vargur wrote:Er þetta facebook enn í gangi ?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Dýraríkið ???
Það er nú ekki mikill kostnaður sem lyggur í því að halda úti síða, aðalega tíminn sem fer í þetta
Dýralífs síðan er kominn upp aftur
Dýralífs síðan er kominn upp aftur
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Dýraríkið ???
Já, ég átti nú við ef fyrirtækin þurfa að kaupa þjónustuna.Squinchy wrote:Það er nú ekki mikill kostnaður sem lyggur í því að halda úti síða, aðalega tíminn sem fer í þetta
Dýralífs síðan er kominn upp aftur
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Dýraríkið ???
Auðvitað þurfa þau að kaupa þjónustuna.. Það er alltaf einhver á launum sem þarf að sjá um síðuna... Nema þá hugsanlega eigandinn, sem er á óbeinum launum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net