Langar að forvitnast er með nokkra humra, einn þeirra er fullur af eggjum og mun vonandi fljótlega fjölga sér.
Í búrinu eru einni t.d demants síklíður og fanga síklíður ásamt fleirum fiskum. ( Barbi - Gubby - Skali -Plati- Sverðdragar - Molly - Butterfly split fin - Balloon molly ofl )
Er að spá hvort að ég ætti að setja humarinn í sér búr upp á að síklíðurinn sem og aðrir éti ekki alla litlu humrana ?
180 L búr,
Mjög mikið af felustöðum
Humar - grayfish að fjölga sér.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Humar - grayfish að fjölga sér.
crayfish. Ekki grayfish
Ef þú vilt að megnið af litlu humrunum komist af þá þarftu að setja hann í sér búr. En þú hefur sennilega ekkert að gera við megnið af þeim, þannig að það ætti nú alveg að duga þér að örfá kríli lifi.
Ef þú vilt að megnið af litlu humrunum komist af þá þarftu að setja hann í sér búr. En þú hefur sennilega ekkert að gera við megnið af þeim, þannig að það ætti nú alveg að duga þér að örfá kríli lifi.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net