Seiði?

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
thordisk
Posts: 6
Joined: 30 Oct 2013, 01:25

Seiði?

Post by thordisk »

Veit ekki hvort þetta spjall sé enn notað, en ég ákvað að prófa.

Áðan fann ég s.s. 2 seiði í búrinu og tók þau og setti í gotbúr. Síðan tók ég kerlinguna og setti hana þar, og hún hefur verið þar í ca. 2 tíma en engin fleiri seiðu eru komin. Afhverju er það? Þetta voru aðeins 2 og hún er enn spikfeit... :?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Seiði?

Post by keli »

Hún hefur líklega verið búin að gjóta eða stoppað gotið útaf þessum tilfæringum. Heldur áfram þegar hún róast niður.


Þú tekur reyndar ekki fram hvaða fisk um ræðir..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
thordisk
Posts: 6
Joined: 30 Oct 2013, 01:25

Re: Seiði?

Post by thordisk »

Er að tala um gúbbí :) Þaða hefur enn ekkert komið og næstum 24 klst síðan... Annars er hún alveg spik feit og augljósa ekki búin að klára gotið!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Seiði?

Post by Vargur »

Eru fleiri kerlur í búrinu ? Þetta geta verið seiði úr öðru goti, jafnvel nokkura daga gömul.
Post Reply