Ætla að starta 450 lítra Malawi búri og vill hafa ljósan sand, hvar er best að fá svoleiðis? Veit þetta klassíska með að litirnir verði ekki nógu góðir á fiskunum með ljósum botni ... en hef prufað þetta áður og sá engan mun
Allar ábendingar vel þegnar.
Hvar fæ ég mjög ljósan sand/möl?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Hvar fæ ég mjög ljósan sand/möl?
Ég sá ljósan sand bæði í Fiskó og Dýragarðinum í dag, og ljósan og bleikan í Gæludýr.is um daginn
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Hvar fæ ég mjög ljósan sand/möl?
0,1-0,3mm hvítur sandur til í Dýraríkinu, var að koma í dag
Re: Hvar fæ ég mjög ljósan sand/möl?
Þú getur fengið möl hjá Gólflögnum ehf. i öllum litum
Re: Hvar fæ ég mjög ljósan sand/möl?
Takk fyrir fínar ábendingar strákar