Kúlí álar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Kúlí álar

Post by Sibbi »

Fyrir einskæra forvitni set ég inn kanski asnalega spurningu.
Getur verið að kuhli loach (pangio kuhlii) éti eða drepi nýfædd og nýlega fædd ancistrus seiði?
Image
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Kúlí álar

Post by Vargur »

Þeir eiga að vera friðsamir og láta seiði vera. Ég er með helling af Kuhli í búri með nýlega klöktum ancistu seiðum og sýnist allt fara vel fram.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Kúlí álar

Post by Sibbi »

Já Hlynur, ég var að kanna þetta betur og sýnist þetta vera í fínu lagi, seiðin virtust bara vera í felum í grjóthrúgum sem eru í búrinu, þessir álar koma frá þér, fékk þá fyrir ca. 2-3 árum, maður hefur aldrei pælt neitt í þeim, svo fannst mér ég sjá full lítið af seiðum úr ancistru goti, og datt þá í hug að smella spurningunni inn, og kanna hvort einhverjir hafi orðið fyrir seiðatapi af völdum kúlí ála.
Sennilega eru þeir ekkert á eftir neinskonar seiðum.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Post Reply