Fyrir einskæra forvitni set ég inn kanski asnalega spurningu.
Getur verið að kuhli loach (pangio kuhlii) éti eða drepi nýfædd og nýlega fædd ancistrus seiði?
Kúlí álar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Kúlí álar
Þeir eiga að vera friðsamir og láta seiði vera. Ég er með helling af Kuhli í búri með nýlega klöktum ancistu seiðum og sýnist allt fara vel fram.
Re: Kúlí álar
Já Hlynur, ég var að kanna þetta betur og sýnist þetta vera í fínu lagi, seiðin virtust bara vera í felum í grjóthrúgum sem eru í búrinu, þessir álar koma frá þér, fékk þá fyrir ca. 2-3 árum, maður hefur aldrei pælt neitt í þeim, svo fannst mér ég sjá full lítið af seiðum úr ancistru goti, og datt þá í hug að smella spurningunni inn, og kanna hvort einhverjir hafi orðið fyrir seiðatapi af völdum kúlí ála.
Sennilega eru þeir ekkert á eftir neinskonar seiðum.
Sennilega eru þeir ekkert á eftir neinskonar seiðum.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is