,,nú var ég afarstolt að sjá skalarparið mitt að hryggna. Sáu vel um seiðin i 3 daga,...en í morgun virðist seiðin hafa verið morgunmaturinn þeirra:-(
þurfa hjónin að læra að hugsa um eitthvað annað en mat? Birgitta
skalarpar að hryggna
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Re: skalarpar að hryggna
Það er gott að eiga svona lítið flotbúr sem þú setur í búrið (ef það er nægilega stórt) og safnar svo seiðunum í það. Þannig komast foreldrarnir eða aðrir fiskar í að borða þau.
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: skalarpar að hryggna
Það tók skalaparið mitt gamla nokkur skipti að komast upp á lagið með að halda þeim saman í hóp á réttum stað að þeirra mati, þó þeir taka upp í sig eru þeir ekki endilega að éta þau, þótt vissulega það kom fyrir í fyrstu skiptin sem mitthryngdi og náði að koma upp frísyndandi seiðum. Þau týndu seiðin sem villtust úr hópnum af t.d. laufblaðinu með munni og spýttu þeim á sinn stað, og færðu hópin á þann hátt eftir hentugleika sínum og vilja.
Parið þarf að læra á þetta allt saman og það getur tekið nokkur skipti, svo ég myndi ekki vera mjög stressuð þótt þetta takist ekki hjá þeim í fyrstu, til jafnvel nokkurra tilrauna.
En ég tók aldrei frá, en það er væntanlega áhrifamesta aðferðin við að koma upp seiðunum. En ég vildi að parið sæi um þetta sjálft og ég hafði gaman að því að fylgjast með tilraunum þeirra og áhuga við uppeldið.
Parið þarf að læra á þetta allt saman og það getur tekið nokkur skipti, svo ég myndi ekki vera mjög stressuð þótt þetta takist ekki hjá þeim í fyrstu, til jafnvel nokkurra tilrauna.
En ég tók aldrei frá, en það er væntanlega áhrifamesta aðferðin við að koma upp seiðunum. En ég vildi að parið sæi um þetta sjálft og ég hafði gaman að því að fylgjast með tilraunum þeirra og áhuga við uppeldið.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: skalarpar að hryggna
þakka þér fyrir þessa upplýsingar, mjög góð vísbending að horfa upp á hjónin að æfa sig að ala upp
skal "wait and watch"....og bjó til handa þeim einskonar leirrör, kannski lýst þeim vel á þennan stað...
skal "wait and watch"....og bjó til handa þeim einskonar leirrör, kannski lýst þeim vel á þennan stað...