Nú væri gott að fá ráð frá reynsluboltum. Ég er með samfélagsbúr með gróðri. Í fyrstu gekk mér ekki vel með gróðurinn en með nýrri gróðurperu og meiri þolinmæði er þetta allt að koma til.
Eru einhver bætiefni fyrir vatnið sem eru að skila sér? Eða eru þau bara sölubrella. Ég er ekki með CO2 kerfi.
Ef eitthvað er að virka þá væri gaman að vita hvað hefur reynst mönnum best og þá hvar það fæst.
Með þökkum...
Bætiefni fyrir gróður
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
Bætiefni fyrir gróður
_________________
90l Fluval Roma
54l Rena
90l Fluval Roma
54l Rena
Re: Bætiefni fyrir gróður
Það eru nokkur næringarefni sem eru venjulega ekki nægilegu magni í mat og úrgangi sem skilar sér eðlilega í búrið og því eðlilegt að bæta þeim við. Það fer þó eftir hvaða plöntur þú ert með og hvað mikið af þeim... Þegar menn eru ekki í co2 og brjáluðum ljósapælingum þarf afskaplega lítið af auka næringarefnum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net