Ég er búinn að vera með Black Molly, White Sailfin Molly og gula Molly ásamt Sverðdrögurum í nokkuð langan tíma. Elstu Black Molly fiskarnir mínir eru orðnir ca. 3 ára gamlir og ég sé það á þeim, þeir eru búnir að missa litinn. Veit einhver hvað þessar tegundir verða gamlar í búrum? En í náttúrunni?
Eins hefði ég gaman af því að vita hvað Ancistrur, Labeo bicolor og Corydoras verða gamlir ef einhver lumar á slíkum fróðleik.
Hvað verða gotfiskar gamlir?
Hvað verða gotfiskar gamlir?
_________________
90l Fluval Roma
54l Rena
90l Fluval Roma
54l Rena
Re: Hvað verða gotfiskar gamlir?
2-5 ár er algengt, eftir tegundum. molly og sverðdragarar eru t.d. líklegri til að lifa lengur en gúbbar. Þeir eiga þó erfiðar með að fjölga sér eftir því sem aldurinn færist yfir, með fækkandi seiðafjölda per got, lélgri seiðum og lengra á milli gota.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Hvað verða gotfiskar gamlir?
Takk fyrir svarið Keli
En veit einhver hvað Eldhali/sporður (labeo bicolor), corydoras og brúsknefjarnir verða gamlir ami ekkert að?
(þó svo þessi spurning eigi trúlega ekki að vera hér í gotfiska þræðinum!!)
En veit einhver hvað Eldhali/sporður (labeo bicolor), corydoras og brúsknefjarnir verða gamlir ami ekkert að?
(þó svo þessi spurning eigi trúlega ekki að vera hér í gotfiska þræðinum!!)
_________________
90l Fluval Roma
54l Rena
90l Fluval Roma
54l Rena
Re: Hvað verða gotfiskar gamlir?
Hinir geta orðið 10-20 ára.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net