Uruguay ferdin
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Uruguay ferdin
Kominn til Uruguay buinn ad skrolta um i dag en a sunnudag byrjar adal ferdin en ta kemur guide og driver og ballid byrjar, annars var eg i gaer i Brasiliu og eyddi deginum i sao paulo vid nokkur litil votn sem voru full af fiski en samt adallega guppy platy og sverddragar, i stadin fyrir stokkendur eru skjaldbokur i flestum votnum her, palmatre og pafagaukar i stadin fyrir birki og starra, A morgunn mun eg hitta annan teirra sem verdur med i ferdinni og sidan a laugardag fórum a vollinn og saekjum hinn, A laugardag verdur undirbuid allt og grill um kvoldid
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Re: Uruguay ferdin
Glæsilegt Gummi, góða ferð.
Re: Uruguay ferdin
Takk tetta a eftir ad verda spennandi, hlakka til ad veida mina fyrstu villtu siklidu
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Re: Uruguay ferdin
Gudmundur wrote:Takk tetta a eftir ad verda spennandi, hlakka til ad veida mina fyrstu villtu siklidu
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Uruguay ferdin
Uss! Grænn af öfund hérna. Það er draumurinn að fara að veiða í S-Ameríku
Re: Uruguay ferdin
var alltaf draumur hja mer, og eftir ad eg se hvad tetta er einfalt ta er nokkud ljost ad eg fer aftur, A vin i equador sem er med ferdir inn i amason en han er ekki serhaefdur i fiskum en gaeti samt verid gaman ad kikja tangad naest, annars er uruguay mjog taegilegt land og hingad kem eg aftur, otrulega mikid af fiskum her og madur sleppur vid alla hitabeltissjukdoma, tannig ad tu kemur bara med naest
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Uruguay ferdin
uss væri til í að fara í ferð um Amazon fenin
Re: Uruguay ferdin
jaeja morgun matur og sidan lagt af stad. Felipe leidangursstjori er med um 30 bur og 10 utiker full af fiski og skjaldbokum 20 tegundir af slongum allskonar edlur og kvikindi. flestar fiska tegundir her eru ekki med latneskt heiti og tar sem Felipe er sa eini sem er med leyfi til ad veida og flytja ut ta er hann ad finna nyjar tegundir reglulega
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Re: Uruguay ferdin
Stærsta dýr veitt er krókódíll, af fiskum er ég kominn með 2 tegundir af pirana wolf fish barracuda dorado og helling af síkliðum tetrum kattfiskum og ýmsum tegundum, helmingur af myndum kemur fljótlega eftir að ég kem heim
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Re: Uruguay ferdin
Like á þetta.
Re: Uruguay ferdin
Veiddi slatta af fiskum í Brasilíu í dag með því að vaða yfir á sem er á landamærunum, sikliðurnar hér eru þær litríkustu sem ég hef séð og þær finnast varla í hobbyinu þar sem aðeins einn maður er með útflutnings leyfi og það er Felipe guide inn í ferðinni, hann er líka sá eini sem mà veiða í Bella Unnion þjóðgarðinum en þar finnst fallegasti A borelli sem ég hef séð, flottasti fengur dagsins var ca. 45 cm skjaldbaka sem beit á þegar við vorum að veiða crenicicla á stöng í á sem var með 5 tegundir af crenicicla
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Re: Uruguay ferdin
38c vel heitt, engir killì sjàanlegir enda of heitt fyrir tà hrognin bìda ì grunnum votnum sem eru ùt um allt og klekjast tegar hitinn minnkar ì feb mars, n`y litarafbrigdi og nyjar tegundir daglega, keyrdum 500 kilometra ì dag eftir goda veidi, svo à morgunn verda nyjar tegundir veiddar, tar à medal verda 3 tegundir af gotfiskum sem èg hef eldrei séd, bùinn ad veida adrar 2 tegundir af gotfiskum, karlarnir sem eru hèr eru bùnir ad tvaelast mikid um mid og sudur ameriku og teir segja tetta land tad besta til ad veida fiska, endalaust gaman en samt mikil vinna vid ad halda vatni hreinu og godu i ferdinni, endalaust af myndum bìda eftir ad komast à netid eftir ad eg kem heim
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Re: Uruguay ferdin
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Uruguay ferdin
Eru þessir gaurar að halda fiskum lifandi til að taka með heim ? Hvernig gera þeir það í þessum aðstæðum ?
Re: Uruguay ferdin
Fotur med batteris loftpumpum eda net ofan i vatni tar sem veitt er a medan stoppad er a hverjum stad, svipadar tgundir fra hverjum stad eru settar i tunnur med batterispumpu yfir daginn og a nottu tengjumst vid rafmagnspumpu fyrir tunnurnar, tad sem vid setjum i poka tarf ad opna 2 3 a dag og skifta um vatn sumar tegundir td ancistrus skiftir madur ut vatni 4-5 sinnum fyrsta daginn tvi taer skita svakalega, misstum raudflekkottar flottar ancistrur fra einum stad tvi taer mengudu of mikid, fundum svipadar ca. 10 laekjum seinna en ekki eins flottar en flottar samt, furdulegt hvad tad eru morg litarafbrigdi af tegundum her og er tad reyndar ein af astaedumum ad flestir fiskar hafa ekki nafn heldur bara veidistadinn td. ancistrus sp. rio negro, einhverjir eru to ad vinna med corydoras en tad eru margar tegundir her en samt flestar ur paleatus eda aenus aettbalki, tad finnast nyjar tegundir eda litarafbrigdi i hverri ferd
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Re: Uruguay ferdin
Sidustu dagar fara i afsloppun, aldrei veitt sidustu 2-3 dagana svo teir fiskar sem menn taka med ser seu bunir ad losa allt ut tannig ad vatnid haldist hreint a leidinni. eg er bara buinn ad sja brot af teim tegundum af fiskum sem eru herna. mismunur a tegundum er mikill eftir i hvada laek eda a farid er i tannig ad mig er strax farid ad hlakka til naestu ferdar i nov 2014
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Re: Uruguay ferdin
lobbudum a strondina og veiddum gotfiska ur litlum laek, strondin er reyndar arrosar storrar ar og er ymist fersk solt eda brackish allt eftir straumum og varnavoxtum, eftir mat neyddumst vid til ad taka sma runt og veida adeins i litilli a her rett hja, siklidur ryksugur tetrur gotfiskar og fleira kom a land og fleiri myndir teknar ad sjalfsogdu, nuna er grillid i gangi og bradum veisla eins og monnum her er einum lagid, grill er tekid alvarlega her og tekur langan tima ad grilla haegt svo kjotid bradnar upp i manni, eina sem eg man er ad litid svin tekur 10 klst ad grilla
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða