vandamál sambandið með hörku í búrinu

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

vandamál sambandið með hörku í búrinu

Post by Hafrún »

mér var eitthvern tíman sagt að það þyrfti að vera soldið af hörku í búrinu en ég bara veit ekkert hvað það er og ég var að testa búrið mitt áðan og þá kom í ljós að það vara bara engin harka svo hvað getur maður gert með því að bæta hana geta fiskarnir nokkuð dáið af þessum niðurstöðum :?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hvað áttu við með hörku, pH, gh eða kh ?
Hvað mældir þú og hver var niðurstaðan úr mælingunni ?
Hér í fræðslunni er góð grein um þessa hluti, reyndar á ensku.

Fiskarnir er sennilega ekki í bráðri lífshættu. :)
Last edited by Vargur on 12 Aug 2007, 11:14, edited 1 time in total.
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

harka í búri

Post by Hafrún »

þá er ég að tala um GH og þear að ég var að testa búrið mitt með 5 in 1 test strips þá kom í ljós að allir 3 dálkarnir urðu grænir en þeir hefðu allir átt ð vera bleikir svo þetta er eitthvað skrítið sambandið með þetta GH í búrinu hjá mér.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er erfitt að mæla gh af nákvæmni með strokutesti en ef þú heldur að það sé of lágt getur þú sett smá skeljasand í búrið eða skeljar í dæluna, 1-3 skeljar eða ca lúka af skeljasandi nægir sennilega, þú getur líka notað magnesium buffer sem er sérstaklega til að hækka gh og fæst sennilega í gæludýraverslunum.

Reyndar hafa fæstir áhyggjur af gh í fiskabúrum ef pH er eins og þeir vilja hafa það.
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

GH

Post by Hafrún »

já ok ég mun þa líklega bara setja smá skeljasand í búrið en ég þarf semsagt ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu hehehe...
Post Reply