ég fékk gefins tunnudælu og kann ekkert á þetta
Þetta er Rena xp4
það er ekkert í grindunum í henni hvað eruð þið að setja í grindurnar?
svo annað ég er með gubby hvaða aðrir gotfiskar fara vel með þeim?
siffi
fékk gefins tunnudælu vantar upplýsingar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: fékk gefins tunnudælu vantar upplýsingar
ég ætla ða láta einhvern sérfræðing um að ráðleggja þér með dæluna enn með gubby geturu sett alla gotfiska með, seiðin eiga reyndar alltaf hættu á að verða étin af öllum fiskum í búrinu. Hef verið með gubby, sverðdraga og platy sem gekk áfallalaust fyrir sig nema seiðin hurfu hratt.
Re: fékk gefins tunnudælu vantar upplýsingar
Ef þú prófar að googla dæluna, þá færðu myndir af henni og myndir hvernig er mælt með að raða í hana (og hverju)
Svo er ágætis hugmynd að fara bara í verslun, segja að þig vanti media í dæluna og láta ráðleggja þér hvað á að setja í.
Svo er ágætis hugmynd að fara bara í verslun, segja að þig vanti media í dæluna og láta ráðleggja þér hvað á að setja í.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: fékk gefins tunnudælu vantar upplýsingar
Þessi mynd lýsir þessu nokkuð vel
ég myndi setja hana upp svona:
neðsta boxið #1, grófur svampur neðst, aðeins fínni ofan á hinn grófa
Box #2 og 3 keramic hringi (ætlaða fyrir fiskabúr ekki plöntur), eða annað sambærilegt
efsta boxið #4fínan svamp eins og í boxi 1 og svo filter vatt til að fín pússa vatnið
ég myndi setja hana upp svona:
neðsta boxið #1, grófur svampur neðst, aðeins fínni ofan á hinn grófa
Box #2 og 3 keramic hringi (ætlaða fyrir fiskabúr ekki plöntur), eða annað sambærilegt
efsta boxið #4fínan svamp eins og í boxi 1 og svo filter vatt til að fín pússa vatnið
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is