Rena Biocube 50 hugmyndir

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Rena Biocube 50 hugmyndir

Post by hrafnaron »

Ég á gamlann Rena Biocube 50 sem mig langar að breita, það er orginal standur og svona með þessu.
Það sem mig langar að gera er að skipta um lýsingu, gera sump í standinn og allt því tilheirandi.
Spurningin er þið sem hafið verið að breita/smíða búr hvernig mynduð þið gera þetta?
Hvar fæ ég perusökla á perur fyrir fiskabúr og peru sem passar í lokið á þessu búri?
Hvernig væri best að hafa yfirfallið í búrinu?
Pælingin er að hafa þetta gróðurbúr með þá Apistogramma agassizii
svo kannski 4-6 pigmy corydoras.
Svo ætla ég að hafa þá DIY CO2 kerfi á því fyrir gróðurinn, á svona stiga einhvernstaðar, sem ég hugsanlega nota.

Takk fyrirfram fyrir svörin
Hrafn Aron
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Rena Biocube 50 hugmyndir

Post by Squinchy »

Hérna er link á skemmtilegt verkefni
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=6640

Lagninar líta út fyrir að vera huges þarna en þetta er auðvitað bara 50L búr með 25mm lögnum :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Re: Rena Biocube 50 hugmyndir

Post by hrafnaron »

Líklegast verð ég með 16mm neisluvatnsrör og svo kannski stærra affallsrör
Rena Biocube 50: tómt eins og er
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Re: Rena Biocube 50 hugmyndir

Post by hrafnaron »

en að hafa þetta aðeins ódýrara og kaupa bara eina tunnudælu?

http://www.dyralif.is/index.php?page=sh ... &Itemid=67
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Rena Biocube 50 hugmyndir

Post by Squinchy »

Það er klárlega ódýrari kostur, auðveldari og minni áhætta á að einhvað fari úrskeiðis
Kv. Jökull
Dyralif.is
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Re: Rena Biocube 50 hugmyndir

Post by hrafnaron »

gæti ég ekki samt borað fyrir lögnunum? langar ekki mikið að hafa þetta hangandi úr búrinu
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Rena Biocube 50 hugmyndir

Post by Squinchy »

Jú það er í góðulagi
Kv. Jökull
Dyralif.is
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Re: Rena Biocube 50 hugmyndir

Post by hrafnaron »

hver á bor sem er hægt að nota í þetta?
þarf samt first að kaupa dæluna til að vita hvað ég þarf til að setja þetta samann.
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Rena Biocube 50 hugmyndir

Post by Squinchy »

Múrbúðin hefur reynst mér vel þegar mig vantar bor
Kv. Jökull
Dyralif.is
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Re: Rena Biocube 50 hugmyndir

Post by hrafnaron »

Ég er að fara eingnast Rena XP3 tunnudælu sem ég ætla mér að nota í þetta! 8)
Rena Biocube 50: tómt eins og er
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Re: Rena Biocube 50 hugmyndir

Post by hrafnaron »

Ok kominn með tunnudæluna og þá er komin pæling væri ekki best að hafa intakið á hana fyrir miðju á búrinu.... út af því ég ætla mér að hafa
Apistogramma agassizii? svo verðandi seiði sogast ekki inn í intakið?
Rena Biocube 50: tómt eins og er
Vallash
Posts: 18
Joined: 29 Oct 2013, 22:38

Re: Rena Biocube 50 hugmyndir

Post by Vallash »

Er tilbúinn að kaupa af þér kjúbinn ef þú hefur áhuga
Post Reply