Rena Biocube 50 hugmyndir
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
Rena Biocube 50 hugmyndir
Ég á gamlann Rena Biocube 50 sem mig langar að breita, það er orginal standur og svona með þessu.
Það sem mig langar að gera er að skipta um lýsingu, gera sump í standinn og allt því tilheirandi.
Spurningin er þið sem hafið verið að breita/smíða búr hvernig mynduð þið gera þetta?
Hvar fæ ég perusökla á perur fyrir fiskabúr og peru sem passar í lokið á þessu búri?
Hvernig væri best að hafa yfirfallið í búrinu?
Pælingin er að hafa þetta gróðurbúr með þá Apistogramma agassizii
svo kannski 4-6 pigmy corydoras.
Svo ætla ég að hafa þá DIY CO2 kerfi á því fyrir gróðurinn, á svona stiga einhvernstaðar, sem ég hugsanlega nota.
Takk fyrirfram fyrir svörin
Hrafn Aron
Það sem mig langar að gera er að skipta um lýsingu, gera sump í standinn og allt því tilheirandi.
Spurningin er þið sem hafið verið að breita/smíða búr hvernig mynduð þið gera þetta?
Hvar fæ ég perusökla á perur fyrir fiskabúr og peru sem passar í lokið á þessu búri?
Hvernig væri best að hafa yfirfallið í búrinu?
Pælingin er að hafa þetta gróðurbúr með þá Apistogramma agassizii
svo kannski 4-6 pigmy corydoras.
Svo ætla ég að hafa þá DIY CO2 kerfi á því fyrir gróðurinn, á svona stiga einhvernstaðar, sem ég hugsanlega nota.
Takk fyrirfram fyrir svörin
Hrafn Aron
Rena Biocube 50: tómt eins og er
Re: Rena Biocube 50 hugmyndir
Hérna er link á skemmtilegt verkefni
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=6640
Lagninar líta út fyrir að vera huges þarna en þetta er auðvitað bara 50L búr með 25mm lögnum
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=6640
Lagninar líta út fyrir að vera huges þarna en þetta er auðvitað bara 50L búr með 25mm lögnum
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Rena Biocube 50 hugmyndir
Líklegast verð ég með 16mm neisluvatnsrör og svo kannski stærra affallsrör
Rena Biocube 50: tómt eins og er
Re: Rena Biocube 50 hugmyndir
en að hafa þetta aðeins ódýrara og kaupa bara eina tunnudælu?
http://www.dyralif.is/index.php?page=sh ... &Itemid=67
http://www.dyralif.is/index.php?page=sh ... &Itemid=67
Rena Biocube 50: tómt eins og er
Re: Rena Biocube 50 hugmyndir
Það er klárlega ódýrari kostur, auðveldari og minni áhætta á að einhvað fari úrskeiðis
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Rena Biocube 50 hugmyndir
gæti ég ekki samt borað fyrir lögnunum? langar ekki mikið að hafa þetta hangandi úr búrinu
Rena Biocube 50: tómt eins og er
Re: Rena Biocube 50 hugmyndir
hver á bor sem er hægt að nota í þetta?
þarf samt first að kaupa dæluna til að vita hvað ég þarf til að setja þetta samann.
þarf samt first að kaupa dæluna til að vita hvað ég þarf til að setja þetta samann.
Rena Biocube 50: tómt eins og er
Re: Rena Biocube 50 hugmyndir
Múrbúðin hefur reynst mér vel þegar mig vantar bor
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Rena Biocube 50 hugmyndir
Ég er að fara eingnast Rena XP3 tunnudælu sem ég ætla mér að nota í þetta!
Rena Biocube 50: tómt eins og er
Re: Rena Biocube 50 hugmyndir
Ok kominn með tunnudæluna og þá er komin pæling væri ekki best að hafa intakið á hana fyrir miðju á búrinu.... út af því ég ætla mér að hafa
Apistogramma agassizii? svo verðandi seiði sogast ekki inn í intakið?
Apistogramma agassizii? svo verðandi seiði sogast ekki inn í intakið?
Rena Biocube 50: tómt eins og er
Re: Rena Biocube 50 hugmyndir
Er tilbúinn að kaupa af þér kjúbinn ef þú hefur áhuga