Sæl öll,
vantar smá hjálp við að velja fiska í búrið hjá mér. ég er ss núna með í því:
2x Ropefish
6x Powder Blue Mbuna eða Pseudotropheus socolofi
4x P. Acei
11x Demantasíkliður
pælingin var sú að bæta við eins og tveimur stikkjum af einhverjum kvikindum af stærri stærðargráðu. Er bara búinn að vera í vandræðum með hvað það ætti að vera þar sem að ég tel mig vita að flestar amerísku síkliðurnar ganga ekki með þessum fiskum, eða hvað? Firemouth kannski?
allar uppástungur og ábendingar vel þegnar. takk takk
hjálp við fiskaval
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
hjálp við fiskaval
kristinn.
-----------
215l
-----------
215l
Re: hjálp við fiskaval
Ég geri ráð fyrir að þú sért með þetta í 215l búrinu sem er í undirskriftinni þinni.. Og ef svo er, þá myndi ég ekki bæta neinu við.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact: