Ancistru hrogn

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
orko
Posts: 21
Joined: 13 Jan 2010, 16:49
Location: Reykjavík

Ancistru hrogn

Post by orko »

Hæ hæ

Tókum eftir því á sunnudaginn að ancistrurnar voru búnar að hrygna í gullfiskabúrið okkar og kalliinn er búinn að liggja montinn ofan á hrognunum síðan. Hvernig er best að snúa sér í þessu? Grunar að gullfiskarnir komi til með að éta seiðin þegar þau koma.
Get ég veitt þau upp og sett í fæðingarbúr?
Öll hjálp vel þegin.

Image
140l Gullfiskar

Ormur Karlsson
nesquick
Posts: 76
Joined: 17 Sep 2008, 18:13
Location: Reykjavík

Re: Ancistru hrogn

Post by nesquick »

ef ég fer með rétt mál þá má ekki færa hrognin því þau eru föst við yfirborðið.. ekki nema færa drumbinn í annað búr, en þau ættu að klekjast eftir ca 4 daga.. spurning hvort þú náir að setja net eða eitthvað yfir þau áður en gullfiskarnir ná þeim.
Post Reply