Er að fara að smíða mér sump...
Réttara sagt að panta mér búr utan um hann frá einhverju Acryl fyrirtæki
Eitthvað fyrirtæki sem þið mælið með fram yfir annað ? Ódýrara, vandaðra eða eitthvað
Búrið er 2x0,6 í footprint
Var að hugsa um að hafa sumpinn 150x50 cm og 38cm háann (8 cm frá efsta vatni í honum)
4 hólf.
1. móttaka vatns (á mann að vera með sokk eða í bioballs?) og skimmer
2. calcium reactor/co2, posphat reactor upptaka vatns fyrir UV ljós og Ozone bætt við (seinna kalkwasser)
3. refugium frekar stór hluti af búrinu
4. uppdæling á vatni
á einhver teikningu af skemmtilegum sump eða er eldklár í þessu og tilbúinn að taka að smá aðstoð....
Keypti MarkII búr í tjorvar.is og fæ það borað með 2 niðurföllum og einu inn