ÓE - fiskabúri í skiptum fyrir labrador hvolp

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
nesquick
Posts: 76
Joined: 17 Sep 2008, 18:13
Location: Reykjavík

ÓE - fiskabúri í skiptum fyrir labrador hvolp

Post by nesquick »

Ég er að auglýsa fyrir föður minn.

Hann er með 3 svarta hreinræktaða labradorhvolpa 1 kvk og 2 kk. Honum langar að skipta á einu stykki og fiskabúri ca 300 l og uppúr, vill helst hafa dælu, hitara og eitthvað af því helsta með til að geta startað búri.

hvolparnir eru ekki ættbókafærðir enn pabbinn er með ættbók, mamman ekki. Þeir erubúnnir að fá allar helstu sprautur ofl. en kallinn getur gefið upplýsingar um þá í síma 7770105


Þar sem hann er mjög tölvuheftur og kann ekki að pikka á lyklaborð einusinni má senda mér tilboð, upplýsingar um búrið og myndir í emaili : sennah87@gmail.com
ég er oft hérna á spjallinu og hægt að spurja hér ég reyni að svara eftir bestu getu enn best er að hringja í hann sjálfan, ég sé um allt sem tengist þá búrinu og samþykki eða vísa frá tilboði. :)

Einnig er hann til í að selja þá fyrir peninga (veit ekki alveg hver verðhugmyndin hjá honum er í augnablikinu enn best að hringja í hann eins og áður er greint frá í auglýsingun..

Hann er búinn að fá einhverja fiskadellu eins og ég og langar til að byrja á einhverju.
Post Reply