Bardagafiskur - veikur?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 1
- Joined: 25 Dec 2013, 23:21
Bardagafiskur - veikur?
Sæl, við erum með einn bardagafisk sem kom til okkar fyrir viku síðan. Var hress fyrstu 2 dagana en hefur ekkert borðið í um 4 daga og mjög slappur, hreyfir sig nánast ekkert og núna áðan er eins og ,,innyflin" séu að leka úr honum? hvað er að? eigum við að taka hann úr búrinu frá hinum?