Sælir spjallverjar
Ég er með 250L gróðurbúr og var með gúbbý og black molly þar í... bæti við 4 Red Minor tetrum í og eftir það byrjaði allt að drepast í búrinu... allir með étna sporða og svona? Er séns að það sé þessi Red Minor eða gæti það MÖGULEGA verið SAE? Endilega látið mig vita hvað þið haldið
Red Minor og "óvæntur dauði"
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Red Minor og "óvæntur dauði"
Þær eiga til að narta í sporða á hægfara fiskum þannig það er sennilega skýringin.
Re: Red Minor og "óvæntur dauði"
Helvítin af þeim... hahaha þar fóru 20 gúbbý útaf engu hahah
Re: Red Minor og "óvæntur dauði"
siggi86 wrote:Helvítin af þeim... hahaha þar fóru 20 gúbbý útaf engu hahah
Hvaða vitleysa, urðu þeir ekki fóður?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Red Minor og "óvæntur dauði"
Bara partar af þeim.... en nýtingin er slæm hahah