Smá pæling...
Mig langar að forvitnast um hvernig best er að líma saman steina
Mig langar að setja steina-hrúgu / klappir upp í búrinu ( 360L búr ). Er með smá áhyggjur af því að þetta gæti farið af stað.
Kannski bara nota silikon eins og það sem notað er við að setja saman búr ??
Alla vega mundi ég setja það neðan á grjótið svo gleirð rispist ekki.
Líma sama grjót steina ofl.
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
Re: Líma sama grjót steina ofl.
Sílíkonið mun lostna frá grjótinu með tímanum, getur líka notað super glue gel sem er gert úr cyanoacrylate til að líma grjótið
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Líma sama grjót steina ofl.
Takk fyrir þetta
Get ég fengið "super glue gel sem er gert úr cyanoacrylate" í næstu byggingavöru verslun ??
Get ég fengið "super glue gel sem er gert úr cyanoacrylate" í næstu byggingavöru verslun ??
Re: Líma sama grjót steina ofl.
Silikon hefur virkað ágætlega fyrir mig... Fer aðeins eftir hvernig stein maður er að reyna að líma sennilega, eftir því hvað þeir eru gljúpir.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Líma sama grjót steina ofl.
Kannski aðeins of seinn en var að lesa þetta.
Hef góða reynslu af einu cyanoacrylate geli og það er þetta hérna:
http://www.handverkshusid.is/skartgripa ... ory_id=134
ekki til að líma steina í fiskabúri en flest allt annað
Hef góða reynslu af einu cyanoacrylate geli og það er þetta hérna:
http://www.handverkshusid.is/skartgripa ... ory_id=134
ekki til að líma steina í fiskabúri en flest allt annað
